fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Sjáðu móttökurnar sem Falcao fékk: ,,Gæsahúð“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Radamel Falcao er genginn til liðs við tyrknenska stórliðið Galatasaray.

Falcao samdi við Galatasaray á lokadegi félagaskiptagluggans og kemur þangað frá Monaco.

Falcao er þekktur markaskorari en hann raðaði inn mörkum í Frakklandi og einnig fyrir Atletico Madrid og Porto.

Kólumbíumaðurinn hefur ekki spilað í Tyrklandi áður og er ansi vinsæll hjá stuðningsmönnum Galatasaray.

Hann fékk magnaðar móttökur á heimavelli liðsins eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins