fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Monk í fimmta starfið á fimm árum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Monk hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Sheffield Wednesday en þetta var staðfest í dag.

Sheffield hefur leitað af stjóra til framtíðar eftir að Steve Bruce tók við Newcastle í sumar.

Monk hefur flakkað mikið síðustu ár, hann var rekinn frá Birmingham i júní.

Hann hefur stýrt Swansea, Leeds og Middlesbrough á síðustu fimm árum en hann og Gylfi Þór Sigurðsson, náðu vel saman í Wales.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins