fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Maradona er kominn í nýtt starf

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2019 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Maradona, fyrrum besti leikmaður heims, er kominn í nýtt starf og það er í heimalandinu.

Maradona skrifaði í gær undir eins árs samning við lið Gimnasia sem er í efstu deild í Argentínu.

Maradona hefur verið án félags síðustu mánuði en hann yfirgaf Dorados í Mexíkó í júní.

Gimnasia hefur verið í basli á þessu tímabili en liðið ákvað að reka Dario Ortiz frá störfum á dögunum.

Maradona er einn besti leikmaður sögunnar og var landsliðsþjálfari Argentínu frá 2008 til 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins