fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Eigandinn hringdi stanslaust í hann: ,,Ég er að reyna að slaka á hérna, láttu mig vera“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2019 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Villas-Boas, stjóri Marseille, var á óskalista Paris Saint-Germain fyrir sex árum síðan.

Portúgalinn greindi sjálfur frá þessu í viðtali í dag en PSG vildi fá hann til að taka við af Carlo Ancelotti árið 2013.

Villas-Boas var þá þjálfari Tottenham en hann fékk nóg er hann var í fríi ásamt fjölskyldu sinni yfir sumarið.

,,Ég var í fríi með fjölskyldunni. Nasser-Al-Khelaifi [eigandi PSG] hringdi í mig á hverjum degi. Ég þekki hann því ég fer oft til Katar,“ sagði Villas-Boas.

,,Hann hringdi í mig og spurði mig hvort ég væri í lagi. Hann sagði að þeir vildu fara í viðræður og að Leonardo [yfirmaður knattspyrnumála] myndi hringja í mig í framtíðinni.“

,,Leonardo hringdi í mig og við áttum ekki gott samtal. Það var engin tenging okkar á milli.“

,,Ég hringdi aftur í Nasser og sagðist ekki vera á leiðinni til París. Hann spurði mig hvað hefði gerst og ég sagði að samtalið hafi verið slæmt.“

,,Ég sagðist vera að reyna að slaka á hérna, láttu mig vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis