Það fóru fram fjölmargir leikir í undankeppni EM í kvöld en landsliðsverkefnin eru farin af stað á ný.
Ítalía vann flottan sigur á Armeníu þar sem Andrea Belotti gerði tvennu fyrir ítalska liðið á útivelli í 3-1 sigri.
Svíþjóð var ekki í miklum vandræðum í Færeyjum og nældi í 4-0 sigur. Aleksander Isak gerði tvö fyrir Svía.
Paco Alcacer og Sergio Ramos skoruðu mörk Spánar sem mætti Rúmeníu á útivelli. Spánn vann 2-1 sigur að lokum.
Lars Lagerback og félagar í norska landsliðpinu spiluðu við Möltu og unnu sannfærandi 2-0 heimasigur.
Hér má sjá helstu úrslit kvöldsins.
Armenía 1-3 Ítalía
1-0 A. Karapetian
1-1 Andrea Belotti
1-2 Lorenzo Pellegrini
1-3 Andrea Belotti
Svíþjóð 0-4 Færeyjar
0-1 Aleksander Isak
0-2 Aleksander Isak
0-3 Victor Lindelof
0-3 Robin Quaison
Rúmenía 1-2 Spánn
0-1 Sergio Ramos(víti)
0-2 Paco Alcacer
1-2 Florin Andone
Noregur 2-0 Malta
1-0 Sander Berge
2-0 Joshua King(víti)
Gíbraltar 0-6 Danmörk
0-1 Robert Skov
0-2 Christian Eriksen(víti)
0-3 Christian Eriksen(víti)
0-4 Thomas Delaney
0-5 Christian Grytkjaer
0-6 Christian Grytkjaer
Finnland 1-0 Grikkland
1-0 Teemu Pukki(víti)
Írland 1-1 Sviss
0-1 Fabian Schar
1-1 David McGoldrick