fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Þetta eru 55 bestu knattspyrnumenn í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFPro hefur gefið út hvaða 55 leikmenn koma til greina í lið ársins en um er að ræða val leikmanna.

Flestir knattspynumenn í heiminum taka þátt í valinu sem vekur alltaf áhuga.

Um er að ræða val á liði ársins í 15 sinn en Cristiano Ronaldo er eini leikmaðurinn sem hefur alltaf komið til greina.

9 leikmenn frá Barcelona koma til greina, 8 frá Real Madrid og sjö frá Liverpool og Manchester City.

Markverðir (5)
Alisson Becker (Brazil, Liverpool FC)
David De Gea (Spain, Manchester United)
Ederson Moraes (Brazil, Manchester City)
Jan Oblak (Slovenia, Atletico Madrid)
Marc-Andre ter Stegen (Germany, FC Barcelona)

Varnarmenn (20)
Jordi Alba (Spain, FC Barcelona)
Trent Alexander-Arnold (England, Liverpool FC)
Daniel Alves (Brazil, Paris Saint-Germain/Sao Paulo)
Joao Cancelo (Portugal, Juventus/Manchester City)
Daniel Carvajal (Spain, Real Madrid)
Giorgio Chiellini (Italy, Juventus)
Virgil van Dijk (The Netherlands, Liverpool FC)
Diego Godin (Uruguay, Atletico/Internazionale)
Joshua Kimmich (Germany, Bayern Munich)
Kalidou Koulibaly (Senegal, SSC Napoli)
Aymeric Laporte (France, Manchester City)
Matthijs de Ligt (The Netherlands, Ajax/ Juventus)
Gerard Pique (Spain, FC Barcelona)
Sergio Ramos (Spain, Real Madrid)
Andrew Robertson (Scotland, Liverpool FC)
Alex Sandro (Brazil, Juventus)
Thiago Silva (Brazil, Paris Saint-Germain)
Raphael Varane (France, Real Madrid)
Marcelo Vieira (Brazil, Real Madrid)
Kyle Walker (England, Manchester City)

Miðjumenn (15)
Sergio Busquets (Spain, FC Barcelona)
Casemiro (Brazil, Real Madrid)
Kevin De Bruyne (Belgium, Manchester City)
Christian Eriksen (Denmark, Tottenham Hotspur)
Frenkie de Jong (The Netherlands, Ajax/FC Barcelona)
Eden Hazard (Belgium, Chelsea/Real Madrid)
N’Golo Kante (France, Chelsea)
Toni Kroos (Germany, Real Madrid)
Arthur Melo (Brazil, FC Barcelona)
Luka Modric (Croatia, Real Madrid)
Paul Pogba (France, Manchester United)
Ivan Rakitic (Croatia, FC Barcelona)
Bernardo Silva (Portugal, Manchester City)
Dusan Tadic (Serbia, Ajax)
Arturo Vidal (Chile, FC Barcelona)

Framherjar (15)
Sergio Aguero (Argentina, Manchester City)
Karim Benzema (France, Real Madrid)
Roberto Firmino (Brazil, Liverpool FC)
Antoine Griezmann (France, Atletico/FC Barcelona)
Harry Kane (England, Tottenham Hotspur)
Robert Lewandowski (Poland, Bayern Munich)
Sadio Mane (Senegal, Liverpool FC)
Kylian Mbappe (France, Paris Saint-Germain)
Lionel Messi (Argentina, FC Barcelona)
Neymar Junior (Brazil, Paris Saint-Germain)
Cristiano Ronaldo (Portugal, Juventus)
Mohamed Salah (Egypt, Liverpool FC)
Heung-Min Son (South-Korea, Tottenham Hotspur)
Raheem Sterling (England, Manchester City)
Luis Suarez (Uruguay, FC Barcelona)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag