fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þrumuræðu Roy Keane: Hakkaði leikmenn í sig – „Ekki láta mig byrja á John“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United er ekki hræddur við að tala og taka menn af lífi.

Myndband af Keane að ræða málin með Gary Neville í gær hefur vakið gríðarlega athygli.

Keane tekur nokkra leikmenn írska landsliðsins og hakkar þá í sig. Þá sérstaklega Jonathan Walters, en Keane var aðstoðarþjálfari Írlands.

Umræða frá Stephen Ward nú varnarmanni Stoke lak á netið þar sem hann sagði sögur af Keane, framkomu hans við leikmenn.

,,Jonathan Walters, er góður að tala. Hann hafði varla sparkað í bolta í 2-3 ár, hann er góður að tala. Ímyndið ykkur ef hann hefði átt ágætis feril,“ sagði Keane.

,,Harry Arter fór á láni til Cardiff og féll, Wardy fór til Stoke og kemst ekki í liðið. Þeir voru neðstir í næst efstu deild. Kannski hafði ég rétt fyrir mér.“

Þessa mögnuðu ræðu Keane má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið