fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Segir að Liverpool hafi viljað losna við Gerrard fyrr: ,,Honum var sparkað burt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 21:55

Gerrard og Riise

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að félagið hafi lengi viljað losna við fyrrum fyrirliða sinn, Steven Gerrard.

Gerrard yfirgaf Liverpool fyrir LA Galaxy árið 2015 en samkvæmt Owen vildi félagið sjá hann kveðja fyrr.

,,Varðandi Stevie, ég efast mikið um það að hann hafi viljað fara til Bandaríkjanna árið 2015,“ sagði Owen.

,,Ég heyrði það að félagið hafi viljað losna við hann tveimur árum áður en hann loksins fór.“

,,Ég er viss um að hann hefði viljað enda feril sinn hjá Liverpool, spilandi færri leiki en áður og svo gæti hann gerst þjálfari.“

,,Þetta gerðist aðeins seinna á ferlinum. Ég trúi því að honum hafi verið sparkað burt. Steven var stærri en félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“