fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

PSG vill bara einn leikmann fyrir Neymar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bara einn leikmaður sem kemur til greina hjá Paris Saint-Germain til að fá í skiptum fyrir Neymar, leikmann liðsins.

Neymar er orðaður við sitt fyrrum félag Barcelona þessa stundina en hann myndi kosta 200 milljónir punda.

PSG borgaði þá upphæð fyrir Neymar árið 2017 og hefur engan áhuga á að selja hann fyrir minna verð.

Barcelona var talið hafa boðið PSG að fá annað hvort Philippe Coutinho eða Ousmane Dembele í skiptum fyrir Neymar.

Spænska liðið myndi einnig borga háa upphæð á móti en PSG vill ekkert með þessa tvo leikmenn hafa.

Samkvæmt fregnum dagsins skoðar liðið þó einn möguleika og það er að fá miðjumanninn Ivan Rakitic í skiptum.

Rakitic hefur verið orðaður við franska liðið fyrr í sumar en skiptin þyrftu að eiga sér stað á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“