fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Jón Dagur: Ég er ekki svekktur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 20:22

Jón Dagur gerði fyrsta mark Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður AGF, er spenntur fyrir komandi verkefni í undankeppni EM U21 liða.

U21 liðið æfir á fullu þessa dagana og heyrðum við í Jóni sem spilar í dönsku úrvalsdeildinni.

Jón byrjaði á að ræða félagslið sitt en það var smá ströggl í byrjun hjá AGF á leiktíðinni.

,,Bara mjög vel, þetta er flottur klúbbur og mér líst vel á hlutina,“ sagði Jón Dagur.

,,Við byrjuðum illa, við vorum ekki að spila það illa en vorum ekki að ná úrslitum. Svo núna erum við komnir með þrjá í röð á flottu róli.“

,,Ég byrjaði vel en hef ekki spilað síðustu tvo. Ég er ennþá inní þessu og vonandi fæ ég fleiri mínútur á næstunni.“

,,Við hérna erum með flottan hóp og stefnum á að byrja þetta með krafti og gera eitthvað í þessum riðli.“

,,Við þurfum að byrja af krafti og stefnum á tvo sigra á heimavelli til byrja mótið vel. Við ætlum að reyna að vera inn í þessu í endann.“

,,Ég myndi örugglega fá fleiri mínútur en í hinum hópnum [aðalliðinu], ég er ekki svekktur og einbeiti mér að þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“