fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Forsetinn segir að Neymar fari til Real Madrid

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 16:57

Neymar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, er á leið til spænska stórliðsins Real Madrid.

Frá þessu greinir Jose Carlos Peres, forseti Santos í Brasilíu, en þar hóf Neymar feril sinn sem atvinnumaður.

Barcelona reyndi mikið til að fá Neymar aftur í sumar en hann varð á endanum um kyrrt hjá franska félaginu.

Samkvæmt Peres þá er Neymar á leið til Real og mun ekki semja við sitt fyrrum félag.

,,Við fáum ennþá borgað! Hann mun fara til Real Madrid, fyrst það gerðist ekki núna þá áður en árinu lýkur,“ sagði Peres.

Santos græðir vel ef Neymar færir sig um set og fengi um 6,2 milljónir punda ef hann kostar yfir 200 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Í gær

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Í gær

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina