fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Wenger vonast til að vera á vellinum í Katar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, er tilbúinn að taka við landsliði fyrir HM 2022 í Katar.

Wenger greindi frá þessu í gær en hann hefur verið án starfs síðan hann yfirgaf Arsenal í fyrra.

,,Ég get séð sjálfan mig vinna fyrir lið,“ sagði Wenger í samtali vi beIN Sports.

,,Ég fengi nægan tíma og fjarlægð frá síðasta starfinu og ég hef ekkert á móti því.“

,,Það verður fróðlegt að sjá hvernig þetta gengur fyrir sig en í heildina þá hefur mig alltaf langað að fara á HM því það er starf þjálfara að vera þar sem besti fótboltinn er spilaður.“

,,Vonandi þá muniði sjá mig í Katar eftir þrjú ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki