fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Segist vera besti markvörður sögunnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczesny, markvörður Juventus, er besti markvörður sögunnar, að eigin sögn.

Szczesny hefur staðið sig nokkuð vel með Juventus en hann hefur einnig varið mark Arsenal og Roma.

Szczesny er á þeirri skoðun að hann sé mögulega sé besti í sögunni en varamarkvörður hans hjá Juve í dag er goðsögnin Gianluigi Buffon.

,,Ég sagði það nýlega að þegar ég var hjá Roma þá væri ég varamarkvörður fyrir besta markvörð heims, Alisson, sem er nú hjá Liverpool,“ sagði Szczesny.

,,Nú er varamarkvörður minn hjá Juvnetus einn sá besti í sögunni. Það þýðir örugglega að ég sé besti markvörður heims og í sögunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki