fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Scholes afskrifar United næstu tvö árin og skammar Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, fyrrum stjarna Manchester United hefur afskrifað sitt gamla félag í toppbaráttu næstu tvö árin.

Scholes telur að það taki tíma fyrir Ole Gunnar Solskjær að koma United aftur í fremstu röð, hann þurfi að losa sig við marga leikmenn.

Hann skammar einnig reynda leikmenn félagsins og frammistöðu þeirra í 1-1 jafntefli gegn Southampton um liðna helgi.

,,Þegar Matic kom við sögu, þá var hann alltaf að gefa boltann fra´sér. Ashley Young var líka í því, ég veit ekki hversu oft Pogba tapaði boltanum,“ sagði Scholes.

,,Þetta eru leikmennirnir sem þeir ungu eiga að horfa upp til, þetta eru fyrirmyndir.“

,,Þú verður að afskrifa United næstu tvö árin, Ole Gunnar Solskjær þarf að hreinsa út. Hann þarf fjóra eða fimm glugga til þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR