fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Neitaði að koma útaf og gerði stjórann bálreiðan: ,,Ég er stoltur af þessu“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, er stoltur af rifrildi sínu við Maurizio Sarri á síðustu leiktíð.

Kepa neitaði að fara af velli í leik gegn Manchester City í enska deildarbikarnum sem gerði þáverandi stjóra liðsins brjálaðan.

Kepa hefur nú tjáð sig um það sem átti sér stað og segir að um misskilning hafi verið að ræða.

,,Ég er stoltur af því sem gerðist. Ég upplifði góðan storm þessa helgi,“ sagði Kepa við Cadena SER.

,,Ég hef aldrei upplifað þetta áður. Hann hélt að ég væri meiddur og svo gerðist það sem gerðist.“

,,Ég bað alla afsökunar og Sarri útskýrði hvernig honum leið. Við vorum í sviðsljósinu þessa vikuna.“

,,Héðan í frá þá mun ég spyrja þjálfarann í hálfleik eða í framlengingunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Í gær

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Í gær

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina