fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Maradona segir sögusagnirnar kjaftæði en er tilbúinn að snúa aftur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Maradona, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er til í að þjálfara argentínska landsliðið á ný.

Maradona var sagður vera að taka við Gimnasia í argentínsku úrvalsdeildinni en segir það vera kjaftæði.

Hann er þó opinn fyrir því að taka við landsliðinu en hann yfirgaf lið Dorados í Mexíkó í júní.

,,Ég vil koma því á hreint að ég hef ekki fengið nein tilboð frá argentínskum liðum eins og þeir segja,“ sagði Maradona.

,,Ég hef ekki verið í sambandi við neitt lið. Mér líður vel og auðvitað væri það heiður fyrir mig að leiða landsliðið.“

,,Mér hefur alltaf líkað við áskoranir og ég sendi faðmlag til allra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki