fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Himnasending Viðars: „Mér líður betur í landsliðsverkefnum en fyrir nokkrum árum“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson, framherji Rubin Kazan í Rússlandi fer vel af stað á nýjum stað. Hann kom til félagsins í sumar frá Rostov.

Fyrir það var Viðar á láni hjá Hammarby í Svíþjóð, þar sem hann fann gleðina í leiknum.

,,Ég naut þess að vera í Svíþjóð, þetta heppnaðist fullkomlega. Ég var ekki viss um þetta í byrjun, þú lækkar í verði ef þú spilar ekki neitt. Þú gleymir fullt af hlutum ef þú ert ekkert að spila, að fara til Svíþjóðar að spila og skora, var himnasending,“ sagi Viðar.

Viðar hefur einnig fengið stærra hlutverk í landsliðinu eftir að Erik Hamren tók við.

,,Það er miklu skemmtilegra, ég er með meira sjálfstraust og líður betur í landsliðsverkefnum en fyrir nokkrum árum. Ég er meira með, hvort sem það er að koma inn af bekknum eða byrja. Það er meira sem hvetur mann áfram.“

Viðtalið við Viðar er í heild hér að neðan.

Ísland Moldóva – Viðar Örn Kjartansson – 04.09.19 from DV Sjónvarp on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Í gær

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Í gær

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina