fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Átti að verða skær stjarna en alvarlegt slys tók drauminn: Íhugaði að taka eigið líf

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Jansen, átti að verða stórstjarna í enskum fótbolta og allt stefndi í það. Það var hins vegar sumarið 2002 sem allt tók breytingum, Jansen lenti í slysi á vespu og var nær dauða en lífi. Hann var staddur í Róm á Ítalíu.

Hann reyndi að spila fótbolta eftir slysið en var ekki sami maður, Jansen lék með Blackburn á þeim tíma. Fyrir slysið vildu Manchester United og Juventus kaupa hann.

Eftir slysið varð Jansen þunglyndur, hann íhugaði að taka eigið líf og drakk áfengi nánast daglega.

,,Ég íhugaði að taka eigið líf, ég drakk mikið og eitt kvöldið sturtaði ég pillum í mig. Ég var þunglyndur,“ sagði Jansen.

,,Ég vaknaði í lagi, ég var ekki nógu harður til að takast á við svona. Þetta var mín leið til að biðja um hjáp.“

,,Ég fór á dimman stað, ég gat ekki höndlað þetta. Það kom ekkert upp í rannsóknum, varðandi meiðslin.“

Eiginkona hans Lucy, stóð með honum í gegnum slæmu tímana. ,,Ég man eftir einu kvöldi þar sem Lucy var hjá foreldrum sínum. Ég ætlaði að keyra þangað dauðadrukkinn, faðir hennar hringdi á lögregluna sem kom til mín og stoppaði það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR