fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Útskýrir af hverju hann yfirgaf City óvænt

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabian Delph yfirgaf Manchester City nokkuð óvænt í sumar eftir að hafa spilað reglulega á síðustu leiktíð.

Delph kom til City fyrir fjórum árum síðan en hann gerði samning við Everton í sumar.

Hann hefur nú útskýrt það að ákvörðunin hafi mest megnis verið tekin vegna enska landsliðsins.

,,Persónulega þá fannst mér vera kominn tími á breytingu,“ sagði Delph.

,,Ég hefði getað verið þarna áfram. Þeir voru ánægðir með mig og mér var sagt að vera áfram. Ég spilaði nokkuð stórt hlutverk.“

,,Ég vildi fá nýja áskorun og spila meiri fótbolta. Að spila fyrir England er risastórt fyrir mig og nú á ég meiri möguleika á að vera valinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus