fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Sanchez er hissa og segist aldrei hafa fengið sanngjarnt tækifæri

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Inter Milan, skilur ekki af hverju hann fékk ekki meira að spila á Old Trafford.

Sanchez var lánaður til Inter á dögunum en hann kom aðeins til Manchester United á síðasta ári.

Vængmaðurinn stóðst aldrei væntingar á Old Trafford en segist ekki hafa fengið sanngjarnt tækifæri.

,,Ef þeir hefðu leyft mér að spila heilan leik þá hefði ég unnið þann leik,“ sagði Sanchez.

,,Stundum þá fékk ég bara 60 mínútur og spilaði svo ekki í næsta leik og ég skil ekki af hverju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins