fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Las klikkaðar fréttir um sjálfan sig í sumar: ,,Þvílíka bullið“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom aldrei til greina fyrir varnarmanninn Matthijs de Ligt að ganga í raðir Paris Saint-Germain í Frakklandi.

De Ligt greindi frá þessu í gær en hann hefur nú gert langtímasamning við ítalska stórliðið Juventus.

PSG var talið hafa áhuga á Hollendingnum í sumar og sögðu sumir að hann væri að biðja um himinhá laun í Frakklandi.

De Ligt hlær að þeim sögusögnum að hann hafi viljað fá betur borgað en undrabarnið Kylian Mbappe.

,,Ég reyndi að loka á þetta eins mikið og ég gat en það fylgir þessu alltaf eitthvað,“ sagði De Ligt.

,,Á einum tímapunkti þá var þetta orðið mjög þreytt. Það klikkaðasta sem ég las var að ég vildi ekki fara til PSG því ég vildi þéna meira en Kylian Mbappe. Þvílíka bullið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu