fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Hjólið sem heldur Emil Hallfreðs í standi: „Happy hour hluti af þessari geðveiki“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það hefur gengið vel að halda sér í formi, ég er búinn að æfa mjög vel með FH og sjálfur,“ sagði Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins sem hefur verið án félags frá því í júlí. Emil er að skoða stöðu sína, mál hans ættu að skýrast á næstu vikum.

Emil er mættur í verkefni með landsliðinu, liðinu á tvo leiki á næstu dögum í undankeppni EM. Liðið mætir Moldóvu á laugardag, hér heima og Albaníu á útivelli eftir viku.

,,Ég er 100 prósent í standi, og klár í þessa leiki. Betri en í júní þar sem ég er að koma úr aðgerð, ég er klár í að spila laugardag og þriðjudag.“

Þeir sem fylgjast með Emil og eiginkonu hans á samfélagsmiðlum, hafa tekið eftir því að Emil hefur æft vel. Þá sérstaklega á kvöldin, þegar gleðistund fer fram. Þá fer Emil á „Assault“ hjól sem rífur vel í.

,,Happy hour er að skila sínu, það er hluti af þessari geðveiki. Mér finnst gaman að æfa, ég vil vera í standi. Maður tekur stundum æfingu á kvöldin ef maður er með samviskubit.“

Um stöðu sína og hvar málin eru stödd. ,,Þetta er í vinnslu, ég ákvað að koma inn í þetta landsliðsverkefni og tækla þetta svo. Þessir tveir leikir geta hjálpað mér, ég lagði þetta til hliðar þessa vikuna.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið