fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Hazard bræðurnir farnir heim

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hazard bræðurnir Eden og Thorgan hafa dregið sig úr belgíska landsliðshópnum – þetta var staðfest í kvöld.

Eden er leikmaður Real Madrid á Spáni og Thorgan spilar þá með Borussia Dortmund í Þýskalandi.

Eden var óvænt valinn í hópinn af Roberto Martinez fyrir leiki í undankeppni EM.

Hann hefur ekkert spilað með Real Madrid vegna meiðsla á tímabilinu og kom ákvörðunin á óvart.

Nú er Hazard farinn heim til Spánar en bróðir hans er einnig meiddur og ekki leikfær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus