fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Birkir Bjarna var við það að semja við nýtt félag um helgina: „Aston Villa voru að hugsa annað“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 11:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, miðjumaður íslenska landsliðsins er án félags eftir að hafa rift samningi við Aston Villa. Staða Birkis er óljós en hann var nálægt því að semja við nýtt félag um liðna helgi, það datt upp fyrir á síðustu stundu.

,,Ég er búinn að vera að æfa með þjálfurum hjá Villa, í miklum hlaupum og ræktinni. Aðeins með bolta líka, formið er fínt. Ég tók 4 vikur á undirbúningstímabili með þeim, spilaði þrjá leiki og gekk mjög vel,“ sagði Birkir þegar við ræddum við hann í dag.

Birkir var í tvö og hálft ár hjá Aston Villa, hann var inn og út úr liðinu.. ,,Ég var mjög svekktur eftir að hafa gengið svona vel á undirbúningstímabilinu, þeir eru að hugsa annað. Þetta var best fyrir báða aðila

Birkir kveðst hafa verið nálægt því að fara í nýtt félag um helgina, hann er mikið orðaður við lið á Ítalíu. ,,Ég var mjög nálægt því um helgina, var með samning og allt var klárt. Það gekk ekki í þetta skiptið.“

Íslenska liðið kom saman í gær, liðið leikur gegn Moldóvu í undankeppni EM á laugardag hér heima. Síðan er leikur við Albaníu á útivelli. ,,Mjög spenntir, sérstaklega eftir síðustu leiki. Bæði spiluðum við vel og sex stig, gaman að koma saman fljótt aftur.“

Viðtalið við Birki er í heild hér að neðan.

Ísland Moldóva – Birkir Bjarnason – 03.09.19 from DV Sjónvarp on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Barcelona selur leikmann til Benfica

Barcelona selur leikmann til Benfica
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný