fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Wilfried Bony á leið aftur í úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. september 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Bony, fyrrum leikmaður Manchester City, sagður vera á leið aftur í ensku úrvalsdeildina.

Bony gerði garðinn frægan með Swansea í efstu deild en lék síðast með Al-Arabi í Katar.

Samningur Bony við Swansea rann út eftir síðasta tímabil og má hann því semja frítt við annað félag.

Bony er nú á leið til Brighton í úrvalsdeildinni samkvæmt heimildum the BBC.

Bony hefur undanfarnar vikur æft með Newport County í ensku D-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan