fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Steven Defour aftur til Belgíu

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. september 2019 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Defour er farinn frá Burnley en samningi hans við félagið var rift á dögunum.

Defour er 31 árs gamall miðjumaður en hann hefur lítið spilað vegna meiðsla síðustu 18 mánuði.

Defour fann sér nýtt lið í dag en hann gerði eins árs langan samning við Antwerp í Belgíu.

Defour á að baki landsleiki fyrir Belgíu en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Standard Liege og Anderlecht.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan