Wesley Hoedt er orðinn leikmaður Antwerp í Belgíu en hann gerði lánssamning við félagið út tíambilið.
Hoedt er 25 ára gamall varnarmaður en hann kom til Southampton frá Lazio fyrir tveimur árum.
Hoedt missti sæti sitt á síðustu leiktíð og var lánaður til Celta Vigo í byrjun árs.
Antwerp tókst nú að tryggja sér þjónustu leikmannsins og getur tryggt sér hann endanlega næsta sumar.