fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Rafinha framlengdi og var svo lánaður aftur

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. september 2019 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barelona ákvað að lána miðjumanninn Rafinha í kvöld en hann gerði samning við Celta Vigo.

Rafinha er 26 ára gamall Brasilíumaður en hann er bróðir Thiago Alcantara, miðjumanns Bayern Munchen.

Rafinha á að baki 56 deildarleiki fyrir Barcelona en hann var einnig lánaður til Celta árið 2013.

Rafinha lék svo með Inter Milan á láni á síðustu leiktíð en er nú mættur aftur til Celta.

Hann skrifaði einnig undir eins árs langa framlengingu á samningi sínum hjá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan