fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Nikola Kalinic til Roma

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. september 2019 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AS Roma á Ítalíu hefur styrkt sig verulega fyrir gluggalok en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar í kvöld.

Roma hefur fengið til sín þá Chris Smalling, Davide Zappacosta og Henrikh Mkhitaryan á stuttum tíma.

Félagið tryggði sér þá þjónustu sóknarmannsins Nikola Kalinic í dag en hann kemur á láni.

Kalinic er 31 árs gamall framherji en hann var samningsbundinn Atletico Madrid á Spáni.

Kalinic stóðst ekki væntingar hjá Atletico en hann skoraði aðeins tvö mörk í 17 deildarleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan