fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Mourinho ekki ofarlega á vinsældarlistanum

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. september 2019 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er ekki besti þjálfarinn sem Ashley Cole vann með hjá Chelsea á Englandi.

Cole greindi frá þessu á dögunum en hann og Mourinho voru mjög sigursælir saman í London.

Cole var þó hrifnari að öðrum stjórum og velur til að mynda Luiz Felipe Scolari fram yfir Portúgalann þó að hann hafi enst mjög stutt í starfi.

,,Þeir þjálfarar sem spila sóknarsinnaðan bolta henta mér best, þannig hafði ég spilað hjá Arsenal,“ sagði Cole.

,,Þegar Luiz Felipe Scolari kom inn þá var ég upp á mitt besta. Mér fannst ég blómstra og spilaði með sjálfstraust.“

,,Carlo Ancelotti er efstur á blaði hjá mér. Hann gaf þér frelsi og ég fékk leyfi til að sækja. Tímabilið 2009-2010 var örugglega mitt besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu