fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Mauro Icardi til Paris Saint-Germain

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. september 2019 21:01

Mauro Icardi var lykilþáttur í uppgangi Romano.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi er orðinn leikmaður Paris Saint-Germain en þetta var staðfest nú rétt í þessu.

Icardi kemur til PSG á láni frá Inter Milan en hann var ekki inni í myndinni hjá Antonio Conte.

Icardi er 26 ára gamall framherji en hann hefur undanfarin sex ár leikið með Inter og raðað inn mörkum.

Argentínumaðurinn skoraði 111 mörk í 188 deildarleikjum fyrir Milan sem er stórkostlegur árangur.

Icardi er einnig landsliðsmaður Argentínu en hann hefur spilað átta leiki fyrir þjóð sína.

Hann gerir eins árs langan lánssamning við PSG sem getur svo keypt hann fyrir 65 milljónir evra næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu