fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Mauro Icardi til Paris Saint-Germain

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. september 2019 21:01

Mauro Icardi var lykilþáttur í uppgangi Romano.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi er orðinn leikmaður Paris Saint-Germain en þetta var staðfest nú rétt í þessu.

Icardi kemur til PSG á láni frá Inter Milan en hann var ekki inni í myndinni hjá Antonio Conte.

Icardi er 26 ára gamall framherji en hann hefur undanfarin sex ár leikið með Inter og raðað inn mörkum.

Argentínumaðurinn skoraði 111 mörk í 188 deildarleikjum fyrir Milan sem er stórkostlegur árangur.

Icardi er einnig landsliðsmaður Argentínu en hann hefur spilað átta leiki fyrir þjóð sína.

Hann gerir eins árs langan lánssamning við PSG sem getur svo keypt hann fyrir 65 milljónir evra næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan