Það var stuð og stemming í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Liverpool lék sér að Burnley.
Manchester United náði aðeins í stig gegn Southampton og Chelsea gerði jafntefli við Sheffield United.
Manchester City lék sér að Brighton og Arsenal og Tottenham gerðu jafntefli.
Everton vann góðan sigur á Wolves. Lið helgarinnar frá BBC er hér að neðan.