fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Lið helgarinnar í enska: Firmino settur á miðjuna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2019 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Liverpool lék sér að Burnley.

Manchester United náði aðeins í stig gegn Southampton og Chelsea gerði jafntefli við Sheffield United.

Manchester City lék sér að Brighton og Arsenal og Tottenham gerðu jafntefli.

Everton vann góðan sigur á Wolves. Lið helgarinnar frá BBC er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan