fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Daníel Leó kallaður inn í landsliðið: Sverrir Ingi dregur sig úr hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2019 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Leó Grétarsson, varnarmaður Álasunds í Noregi hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðið. Sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM.

Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður PAOK í Grikklandi hefur dregið sig úr hópnum.

Samkvæmt heimildum 433.is þá ákvað Sverrir að draga sig úr hópnum í samráði við þjálfarateymi íslenska liðsins. Hann verður áfram í Grikklandi og æfir með PAOK í þessu landsleikjafríi.

Sverrir hefur lítið fengið að spila eftir að hann gekk í raðir PAOK í janúar, hann á hins vegar fínan möguleika á að brjótast inn í liðið. Þess vegna var ákveðið að hann myndi reyna að nýta það tækifæri í þessum landsleikjaglugga, æfa með liðinu og reyna að brjóta sér leið inn í byrjunarliðið.

Daníel Léo hefur spilað vel með Álasundi í næst efstu deild í Noregi. Hann er fæddur árið 1995 og gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“