Íslenska kvennalandsliðið spilar mikilvægan leik á Laugardalsvelli í kvöld.
Stelpurnar spila við Slóvakíu í undankeppni EM en um er að ræða annan leik riðlakeppninnar.
Ísland vann fyrsta leik sinn 4-1 gegn Ungverjalandi og eru þrjár breytingar á liðinu síðan þá.
Hér má sjá byrjunarlið Íslands.
Ísland:
Sandra Sigurðardóttir
Ásta Eir Árnadóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Svava Rós Guðmundsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Fanndís Friðriksdóttir
Elín Metta Jensen