fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Byrjunarlið Íslands í kvöld: Fanndís byrjar

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. september 2019 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið spilar mikilvægan leik á Laugardalsvelli í kvöld.

Stelpurnar spila við Slóvakíu í undankeppni EM en um er að ræða annan leik riðlakeppninnar.

Ísland vann fyrsta leik sinn 4-1 gegn Ungverjalandi og eru þrjár breytingar á liðinu síðan þá.

Hér má sjá byrjunarlið Íslands.

Ísland:
Sandra Sigurðardóttir
Ásta Eir Árnadóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Svava Rós Guðmundsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Fanndís Friðriksdóttir
Elín Metta Jensen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan