fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Breiðablik vann Fylki í ótrúlegum sjö marka leik – Castillion með þrennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4-3 Fylkir
1-0 Andri Rafn Yeoman (9′)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson (10′)
3-0 Thomas Mikkelsen (38′)
4-0 Alfons Sampsted (48′)
4-1 Geoffrey Castillion (64′)
4-2 Geoffrey Castillion (75′)
4-3 Geoffrey Castillion (90′)

Það fór fram stórkostlegur leikur á Kópavogsvelli í kvöld er Breiðablik og Fylkir áttust við.

Blikar byrjuðu frábærlega í kvöld og voru með 3-0 forystu í fyrri hálfleik og staðan mjög góð.

Andri Rafn Yeoman skoraði fyrsta mark leiksins og svo bættu þeir Thomas Mikkelsen og Alfons Sampsted við mörkum.

Snemma í seinni hálfleik virtist Alfons Sampsted hafa gert út um leikinn er hann skoraði fjórða mark heimamanna.

Geoffrey Castillion nennti ekki að grúttapa í kvöld og tók hann svo sannarlega við sér stuttu síðar.

Castillion skoraði þrennu eftir fjórða mark Blika en eftir fyrsta mark hans vvar Viktor Örn Margeirsson rekinn af velli.

Fylkismenn náðu ekki að jafna metin og lokatölur, 4-3 í Kópavogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking