fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Zidane sagður vera bálreiður – Stjórnin hlustaði ekki

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er sagður vera brjálaður út í stjórn og forseta félagsins.

Real gerði vel á félagaskiptamarkaðnum í sumar en félagið fékk Eden Hazard frá Chelsea og nokkra unga og efnilega leikmenn.

Zidane vildi þó mest fá Paul Pogba frá Manchester United en þau skipti hafa ekki gengið í gegn.

Zidane er mikill aðdáandi Pogba sem var sjálfur opinn fyrir því að semja við spænska stórliðið.

Zidane trúir því að stjórnin hafi aldrei reynt almennilega að krækja í leikmanninn og er því öskuillur.

Hann telur að landi sinn hafi verið fáanlegur ef félagið hefði reynt að alvöru að tryggja hans þjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val