Manchester United byrjaði tímabilið afar vel í sumar en liðið vann Chelsea 4-0 á Old Trafford í fyrsta leik.
Margir voru spenntir eftir þau úrslit en United hefur ekki unnið í síðustu þremur deildarleikjum sínum eftir það.
United gerði jafntefli við Wolves, tapaði gegn Crystal Palace og gerði svo annað jafntefli við Southampton í dag.
Tölfræðin er ekki með United í liði sem hefur aðeins unnið þrjá af síðustu 16 leikjum sínum undir Ole Gunnar Solskjær.
United endaði síðasta tímabil heldur illa og tapaði lokaleik sínum óvænt gegn Cardiff.
Hér má sjá síðustu 16 leiki liðsins.
Man Utd’s last 16 games under Solskjaer:
? Southampton: D
❌ Palace: L
? Wolves: D
✅ Chelsea: W
❌ Cardiff: L
? Huddersfield: D
? Chelsea: D
❌ Man City: L
❌ Everton: L
❌ Barca: L
✅ West Ham: W
❌ Barcelona: L
❌ Wolves: L
✅ Watford: W
❌ Wolves: L
❌ Arsenal: L pic.twitter.com/9z6BNGcdwZ— Football Tweet (@Football__Tweet) 31 August 2019