fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu af hverju Mane brjálaðist út í Salah – Réttilega mjög reiður

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, brjálaðist út í samherja sinn Mo Salah í leik gegn Burnley í dag.

Liverpool vann sannfærandi 3-0 útisigur á Turf Moor og skoraði Mane annað mark liðsins.

Seint í leiknum gat Mane skorað annað mark ef hann hefði bara fengið sendingu frá Salah.

Salah var með tvo varnarmenn á sér en ákvað ekki að gefa á Mane sem brjálaðist eftir að hafa verið skipt útaf.

Mane var öskuillur á bekknum og kvartaði yfir hversu sjálfselskur Salah hafði verið stuttu áður.

Hér má sjá mynd af því þegar Salah ákvað að gefa ekki boltann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val