fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Ógeðið á Twitter heldur áfram – Skoraði sjálfsmark og varð fyrir rasisma

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2019 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma, leikmaður Chelsea, hefur átt betri daga á knattspyrnuvellinum en í dag.

Zouma átti ekki frábæran leik og skoraði sjálfsmark í 2-2 jafntefli við Sheffield United.

Eftir leikinn þá fékk Zouma mikið hatur á samskiptamiðlum og voru ófáir sem urðu sér til skammar.

Zouma varð fyrir rasmisma eins og Tammy Abraham, samherji hans, varð fyrir eftir leik við Liverpool.

Annað dæmi er Paul Pogba, leikmaður Manchester United, sem fékk sömu meðferð eftir leik við Wolves.

Enska knattspyrnusambandið verður að fara að taka harðar á þessum málum sem koma upp í hverri viku.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val