fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Ekki sáttur með markvörðinn – Mætti til að styðja annað lið

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Bournemouth, er ekki ánægður með markvörðinn Artur Boruc sem spilar með liðinu.

Boruc ákvað að ferðast til Skotlands á fimmtudag en hann sá þá leik Legia Warsaw og Rangers í Evrópudeildinni.

Boruc er mikill stuðningsmaður Legia en hann lék áður með liðinu áður en hann fór annað í Evrópu.

Boruc fékk ekki leyfi til að ferðast í leikinn en hann sat ásamt stuðningsmönnum pólska liðsins í stúkunni.

,,Ég frétti bara af þessu mjög seint í gærkvldi. Þetta er alls ekki hentugt,“ sagði Howe.

,,Ég mun ræða við Artur um þetta. Ég þekki ekki smáatriðin en ég veit bara að hann var þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val