fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Mikil sorg eftir að 9 ára stúlka Enrique lést eftir baráttu við krabbamein: „Eru ekki nein orð til sem lýsa sorginni“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2019 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum með þér, sendi þér allan styrk heimsins,“ skrifar Lionel Messi, einn besti íþróttamaður allra tíma. Luis Enrique hans gamli þjálfari greindi frá því í gær að níu ára stelpan hans, hefði látist eftir harða baráttu við krabbamein.

Enrique, fyrrum þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins, gaf frá sér yfirlýsingu á Twitter í gær. Þar greindi Enrique frá því að ung dóttir hans væri látin eftir baráttu við krabbamein undanfarið ár.

Dóttir hans Xana barðist við sjaldgæft krabbamein í beinum. Enrique steig til hliðar sem landsliðsþjálfari Spánar í sumar vegna persónulegra ástæðna.

Knattspyrnuheimurinn grætur með Enrique í dag en Sergio Ramos fyrirliði Spánar og Real Madrid skrifar. ,,Herra, allur stuðningur okkar og ást til þín og fjölskyldu þennar. Það eru ekki nein orð til sem lýsa sorginni, þú hefur okkur alltaf þér við hlið.“

David de Gea markvörður Spánar og Real Madrid skrifar. ,,Orðlaus, stórt faðmlag á þig og þína fjölskyldu.“

,,Augnablik af miklum sársauka og sorg, hvíldu í friði Xanita,“ skrifar Luis Suarez, framherji Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar