fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Þessar stjörnur United létu laun Sanchez fara í taugarnar á sér

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez er mættur til Ítalíu til að skrifa undir hjá Inter, hann kemur á láni frá Manchester United.

Inter borgar hluta af launum Sanchez en hefur ekki forkaupsrétt á honum næsta sumar.

Það er búið að ná samkomulagi um kaup og kjör og á Sanchez aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun. Vængmaðurinn stóðst ekki væntingar á Old Trafford eftir að hafa komið frá Arsenal á síðasta ári.

Sanchez var launahæsti leikmaður United og ku hafa haft föst laun upp á 350 þúsund pund á viku. The Athletic segir að það hafi pirrað margar stjörnur United.

Vefurinn segir að David de Gea, Paul Pogba og Ander Herrera, sem gekk í raðir PSG í sumar hafi allir verið pirraðir. Þeim fannst óeðlilegt að Sanchez væri sá launahæsti, á meðan hann gerði ekkert innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Í gær

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi