fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Sjö létust á knattspyrnuleik: Sjáðu harmleikinn

433
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö einstaklingar létu lífið þegar þeir voru að horfa á knattspyrnuleik í Marokkó í vikunni. Ástæðan var flóð sem braut sér leið inn á völlinn.

Flóðið fór yfir allan völlinn en þar fór fram leikur í utandeildinni í Marokkó.

Leikurinn fór fram í borginni Tizert. Talsverð rigning hafði verið á svæðinu og á við hlið vallarins fylltist hratt.

Flóðið fór að stúku vallarins og fólk reyndi að hoppa ofan á byggingu vallarins. Hluti af henni féll til jarðar og sjö einstaklingar féllu í ánna, og létust. Einn af þeim var 17 ára strákur.

Yfirvöld í landinu rannsaka hvernig þetta gat gerst en málið hefur vakið óhug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Í gær

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi