fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Riðlarnir í Meistaradeild Evrópu: Riðill F gríðarlega sterkur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en nú styttist í að deild þeirra bestu fari almennilega af stað.

Eins og venjulega þá eru riðlarnir gríðarlega sterkir og er ekki gefið að komast í 16-liða úrslitin.

Dauðariðillinn að þessu sinni er líklega riðill F þar sem Inter, Barcelona og Borussia Dortmund mætast.

Hér má sjá riðlana.

Riðill A:
PSG
Real Madrid
Club Brugge
Galatasaray

Riðill B:
Bayern Munchen
Tottenham
Olympiacos
Red Star

Riðill C:
Manchester City
Shakhtar Donetsk
Dinamo Zagreb
Atalanta

Riðill D:
Juventus
Atletico Madrid
Bayer Leverkusen
Lomomotiv Moskva

Riðill E:
Liverpool
Napoli
Red Bull Salzburg
Genk

Riðill F:
Barcelona
Borussia Dortmund
Inter Milan
Slavia Prag

Riðill G:
Zenit
Benfica
Lyon
Red Bull Leipzig

Riðill H:
Chelsea
Ajax
Valencia
Lille

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Í gær

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi