Íslenska kvennalandsliðið vann flottan sigur á Ungverjalandi í kvöld en liðin áttust við á Laugardalsvelli.
Ísland vann að lokum 4-1 sigur þar sem Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk fyrir íslenska liðið. Um var að ræða fyrsta leikinn í undankeppni EM 2021.
Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.
Ísland:
1. Sandra Sigurðardóttir 6
2. Sif Atladóttir 7
4. Glódís Perla Viggósdóttir 6
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 5
6. Ingibjörg Sigurðardóttir 6
7. Sara Björk Gunnarsdóttir 6
10. Dagný Brynjarsdóttir 7
11. Hallbera Guðný Gísladóttir 5
14. Hlín Eiríksdóttir 7
16. Elín Metta Jensen 8
17. Agla María Albertsdóttir 5
Varamenn:
21. Svava Rós Guðmundsdóttir 7
23. Fanndís Friðriksdóttir 7