fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Einkunnir Íslands í kvöld: Elín best

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 20:47

Elín Metta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið vann flottan sigur á Ungverjalandi í kvöld en liðin áttust við á Laugardalsvelli.

Ísland vann að lokum 4-1 sigur þar sem Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk fyrir íslenska liðið. Um var að ræða fyrsta leikinn í undankeppni EM 2021.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Ísland:
1. Sandra Sigurðardóttir 6
2. Sif Atladóttir 7
4. Glódís Perla Viggósdóttir 6
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 5
6. Ingibjörg Sigurðardóttir 6
7. Sara Björk Gunnarsdóttir 6
10. Dagný Brynjarsdóttir 7
11. Hallbera Guðný Gísladóttir 5
14. Hlín Eiríksdóttir 7
16. Elín Metta Jensen 8
17. Agla María Albertsdóttir 5

Varamenn:
21. Svava Rós Guðmundsdóttir 7
23. Fanndís Friðriksdóttir 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar