fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Nýr leikmaður Barcelona hótaði að brjóta lappirnar á Messi – Kallaði hann tíkarson

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Junior Firpo, nýr leikmaður Barcelona, hefur beðist afsökunar á gömlum Twitter-færslum sem hann birti.

Firpo kom til Barcelona í sumar frá Real Betis og mun þar leika með hinum frábæra Lionel Messi.

Firpo hefur tjáð sig um Messi opinberlega en þegar hann var 15 ára gamall sagði hann heldur ósmekklega hluti.

Firpo kallaði Messi tíkarson á síðunni og sagðist geta brotið báðar lappir hans með einu sparki.

,,Þetta er eitthvað sem skiptir engu máli og ég get útskýrt það án vandræða,“ sagði Firpo.

,,Ég gerði þetta þegar ég var 15 ára gamall og enginn þekkti mig. Þú getur ekki ímyndað þér að þetta hafi áhrif mörgum árum seinna.“

,,Ég biðst afsökunar á þessu og geri það án vandræða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni