fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Banki fór á hausinn og Guðni og félagar settu báða Ferrari bíla hans á sölu: „Var ekki nein miskunn“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson, formaður KSÍ er í skemmtilegu spjalli í hlaðvarpsþættinum, Draumaliðið. Þar velur hann besta liðið frá ferli sínum.

Guðni átti frábæran feril sem leikmaður, hann lék með Tottenham og Bolton á Englandi.

Einn af skemmtilegri leikmönnum sem Guðni lek með var Jay-Jay Okocha frá Nígeríu, sá var skemmtikraftur innan vallar hjá Bolton.

Hann elskaði bíla og átti tvo af dýrustu gerð. ,,Hann var bílaáhugamaður, hann átti tvo Ferrari,“ sagði Guðni í þættinum en hann valdi Jay-Jay Okocha í lið sitt.

Það kreppti hins vegar að þegar bank i í heimalandi Jay-Jay fór á hausinn. ,,Svo fór banki í Nígeríu í hausi, hann átti pening þar inni. Þetta spurðist út, hann var að hætta að spila með landsliði Nígeríu, þangað til þrotabúið kippti þessu í liðinn.“

Guðni og félagar ákváðu að nýta sér þetta og settu báða Ferrari bílana hans á sölu.

,,Við settum auglýsingu félagarnir, það var mynd af Ferrari að þeir tvær væru til sölu. Það var ekki neinn miskunn, Jay-Jay Okocha var skemmtilegur leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar