fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu andlitið á leikmanni Liverpool eftir átök helgarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir leik við Southampton í annarri umferð um helgina.

Liverpool heimsótti Southampton á St. Mary’s völlinn og hafði betur 2-1 á útivelli.

Sadio Mane og Roberto Firmino sáum að skora mörk gestanna en Danny Ings skoraði mark Southampton.

James MIlner leikmaður Liverpool fékk skurð í andlitið í leiknum, hann þurfti að splia með umbúðir um hausinn.

Andlit hans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“