Eden Hazard gekk í raðir Real Madrid í sumar og hefur fundið sér heimili í borginni.
Hazard og fjölskylda hafa fest kaup á glæsilegu húsi í La Finca hverfinu í madríd.
Hazard greiðir 10 milljónir evra fyrir húsið eða 1,4 milljarð íslenskra króna.
Talsvert magn af leikmönnum Real Madrid búa í hverfinu en hús Hazard, er með sex svefnherbergi. Þar er sundlaug og fleira í þeim dúr.
Húsið má sjá hér að neðan.