fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 20:12

Donni er hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Jón Sigurðsson betur þekktur sem Donni er að hætta með lið Þór/KA í Pepsi Max-deild karla.

Þetta segir blaðamaðurinn Skapti Hallgrímsson á Facebook síðu sinni en hann starfaði eitt sinn hjá Morgunblaðinu.

Donni hefur undanfarin þrjú ár þjálfað Akureyrarliðið en mun segja af sér eftir leiktíðina.

Þór/KA hefur átt ansi slakt sumar en liðið er heilum 13 stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Liðið varð Íslandsmeistari undir stjórn Donna árið 2017 og var það hreint út sagt magnað afrek hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“